Var einn besti leikmaður landsins á sínum tíma. Árni var fjölhæfur leikmaður sem gat leikið á miðjunni eða í vörn sem bakvörður. Þessi örvfætti leikmaður var oftast á vinstri kantinum, enda með magnaðan vinstri fót. Spyrnugeta og gríðarlegur skotkraftur Árna voru fræg auk þess sem hann hafði næmt auga fyrir samleik. Árni var metnaðarfullur og ófeiminn að taka ábyrgð og vildi alltaf vera í boltanum. Hann var glaðbeittur húmoristi, sem skartaði áberandi og ræktarlegri skeggmottu á efri vör. Árni var í senn keppnismaður og gleðigjafi innan sem utan vallar.
363
59
50
4
202 | 25
37 | 10
22 | 1
17 | 4
40 | 11
7 | 4
Var einn besti leikmaður landsins á sínum tíma. Árni var fjölhæfur leikmaður sem gat leikið á miðjunni eða í vörn sem bakvörður. Þessi örvfætti leikmaður var oftast á vinstri kantinum, enda með magnaðan vinstri fót. Spyrnugeta og gríðarlegur skotkraftur Árna voru fræg auk þess sem hann hafði næmt auga fyrir samleik. Árni var metnaðarfullur og ófeiminn að taka ábyrgð og vildi alltaf vera í boltanum. Hann var glaðbeittur húmoristi, sem skartaði áberandi og ræktarlegri skeggmottu á efri vör. Árni var í senn keppnismaður og gleðigjafi innan sem utan vallar.
Fæðingarár: 1956
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
1986
18
1
4
1
0
1985
27
3
10
1
1
1984
30
7
7
2
0
1983
32
7
8
3
0
1982
33
6
3
2
0
1981
25
3
8
0
0
1980
30
2
4
3
0
1979
35
10
1
0
0
1978
33
2
6
2
0
1977
28
5
6
1
0
1976
29
4
4
1
0
1975
31
9
6
0
0
1974
6
0
0
0
0
1973
6
0
0
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
FC Aris Bonnevoie [Lúxemborg]
1990-1991
3
0
S.B.V. Excelsior [Holland] [á láni]
1978-1979
4
2
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
Stjarnan [Garðabær]
1992
16
3
Dalvík
1991
21
9
Stjarnan [Garðabær]
1987-1990
65
42
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
50
4
U19
7
4