Sigursteinn Gíslason er einn af sigursælustu leikmönnum í sögu íslenskrar knattspyrnu. Hann var sigurvegari bæði með ÍA og KR, goðsögn í báðum klúbbunum. Hann var sannur leiðtogi, glettin húmoristi sem var frábær í klefa. Hreinn og beinn, með mjög afgerandi skoðanir á hlutunum. Hann hafði virkilega góðan fótboltaheila, skildi leikinn afburðavel og gat spilað nánast allar stöður á vellinum. Eftir frábær sigurár hjá Skagamönnum þar sem hann var lykilmaður gekk hann aftur til liðs við KR og var gríðarlega mikilvægur í nýjum velgengiskafla í sögu KR.
335
40
22
0
147 | 12
17 | 5
20 | 1
19 | 1
14 | 3
4 | 0
89 | 15
Sigursteinn Gíslason er einn af sigursælustu leikmönnum í sögu íslenskrar knattspyrnu. Hann var sigurvegari bæði með ÍA og KR, goðsögn í báðum klúbbunum. Hann var sannur leiðtogi, glettin húmoristi sem var frábær í klefa. Hreinn og beinn, með mjög afgerandi skoðanir á hlutunum. Hann hafði virkilega góðan fótboltaheila, skildi leikinn afburðavel og gat spilað nánast allar stöður á vellinum. Eftir frábær sigurár hjá Skagamönnum þar sem hann var lykilmaður gekk hann aftur til liðs við KR og var gríðarlega mikilvægur í nýjum velgengiskafla í sögu KR.
Fæðingarár: 1968
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
1998
15
0
0
2
1
1997
23
4
1
1
1
1996
38
1
5
3
0
1995
39
4
1
3
0
1994
36
4
1
4
0
1993
31
1
5
4
0
1992
34
5
2
3
0
1991
37
9
1
0
0
1990
30
7
1
1
0
1989
26
1
2
3
0
1988
26
4
3
1
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Stoke City F.C. [England] [á láni]
1999-2000
12
0
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
Víkingur [Reykjavík]
2004
15
0
KR [Reykjavík]
1999-2003
75
1
KR [Reykjavík]
1986-1987
5
0
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
22
0