Stefán er kominn af miklum knattspyrnuættum hér á Skaganum, ÞÞÞ ættinni, sem hefur alið af sér marga af bestu knattspyrnumönnum okkar. Hann kom ungur inn meistaraflokkinn og lék sinn fyrsta leik árið 1993. Stefán fór til Svíþjóðar 1997 og lagði þar með grunn að löngum og farsælum atvinnumannaferli, en hann lék sem atvinnumaður í 5 löndum utan Íslands. Hann lék lengst af með IFK Norrköping í Svíþjóð, auk þess sem hann tók þátt í Stoke-ævintýrinu fræga, undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar. Stefán var kröftugur og baráttuglaður, en jafnframt leikinn framherji, markheppinn, fylginn sér og lét jafnan vel í sér heyra á vellinum. Á ferlinum voru samskipti hans við dómara landsins ekki áfallalaus því keppnisskap Stefáns og sigurvilji þekktu engin takmörk.
214
77
6
1
86 | 24
18 | 4
15 | 6
11 | 2
30 | 18
4 | 3
39 | 17
8 | 3
2 | 1
7 | 1
Stefán er kominn af miklum knattspyrnuættum hér á Skaganum, ÞÞÞ ættinni, sem hefur alið af sér marga af bestu knattspyrnumönnum okkar. Hann kom ungur inn meistaraflokkinn og lék sinn fyrsta leik árið 1993. Stefán fór til Svíþjóðar 1997 og lagði þar með grunn að löngum og farsælum atvinnumannaferli, en hann lék sem atvinnumaður í 5 löndum utan Íslands. Hann lék lengst af með IFK Norrköping í Svíþjóð, auk þess sem hann tók þátt í Stoke-ævintýrinu fræga, undir stjórn Guðjóns Þórðarsonar. Stefán var kröftugur og baráttuglaður, en jafnframt leikinn framherji, markheppinn, fylginn sér og lét jafnan vel í sér heyra á vellinum. Á ferlinum voru samskipti hans við dómara landsins ekki áfallalaus því keppnisskap Stefáns og sigurvilji þekktu engin takmörk.
Fæðingarár: 1975
ÍA
Leikir
Mörk
Stoðs
Gul
Rauð
2011
28
6
0
1
2
2010
3
0
0
0
0
2008
30
11
0
10
2
2004
31
8
8
8
3
2003
25
11
3
7
1
1999
11
8
2
5
1
1996
34
17
0
2
1
1995
35
12
2
1
0
1994
16
4
2
1
0
1993
1
0
0
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
IFK Norrköping [Svíþjóð]
2009
12
4
FC Vaduz [Sviss]
2009
12
1
IFK Norrköping [Svíþjóð]
2005-2007
75
23
Stoke City F.C. [England]
2000-2002
65
11
KFC Uerdingen 05 [Þýskaland]
1999-2000
25
6
Kongsvinger IL Toppfotball [Noregur]
1999
6
0
SK Brann [Noregur]
1998
2
0
Östers IF [Svíþjóð]
1997-1998
35
9
Leikir fyrir önnur félög innanlands
Ár
Leikir
Mörk
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
6
1
U21
8
3
U19
2
1
U16
7
1