Ragnheiður er ein af fjórum leikmönnum sem hefur átt þátt í öllum stærstu sigrum kvennaliðs ÍA frá upphafi. Hún var mjög fjölhæf og hæfileikarík, og gat leikið flestar stöður á vellinum. Lengst lék hún annaðhvort sem markvörður eða í fremstu víglínu þar sem hún skoraði grimmt. Hún var lykilkona í liðinu allan sinn feril. Ragnheiður var hörð keppnismanneskja og sigurvegari og gríðarlega vinsæl innan hópsins. Hún er ein af allra hæfileikaríkustu og minnistæðustu leikmönnum kvennaliðs ÍA, fyrr og síðar.
147
83
3
1
111 | 57
22 | 21
Ragnheiður er ein af fjórum leikmönnum sem hefur átt þátt í öllum stærstu sigrum kvennaliðs ÍA frá upphafi. Hún var mjög fjölhæf og hæfileikarík, og gat leikið flestar stöður á vellinum. Lengst lék hún annaðhvort sem markvörður eða í fremstu víglínu þar sem hún skoraði grimmt. Hún var lykilkona í liðinu allan sinn feril. Ragnheiður var hörð keppnismanneskja og sigurvegari og gríðarlega vinsæl innan hópsins. Hún er ein af allra hæfileikaríkustu og minnistæðustu leikmönnum kvennaliðs ÍA, fyrr og síðar.
Fæðingarár: 1962
ÍA
Leikir
Mörk
Gul
Rauð
1993
14
8
0
0
1992
17
15
1
0
1991
12
10
0
0
1990
8
0
0
0
1987
12
11
0
0
1985
16
24
0
0
1984
12
8
0
0
1983
14
5
0
0
1982
11
1
0
0
1981
14
0
0
0
1979
8
0
0
0
1975
4
1
0
0
1974
2
0
0
0
1973
3
0
0
0
Leikir erlendis
Ár
Leikir
Mörk
Landsleikir
Leikir
Mörk
A
3
1